Námsefni

Tilgangurinn með Fjármálaviti er að veita innblástur í kennslu um fjármál og bjóða aðgengilegt og gott námsefni.

Námsefnið byggir á kennslubókunum „Fyrstu skref í fjármálum“ fyrir grunnskóla og „Farsæl skref í fjármálum“ fyrir framhaldsskóla auk verkefna. Hægt er að óska eftir fríu upplagi af bókum sem nemur bekk/árgangi. Nánari upplýsingar:  fjarmalavit@fjarmalavit.is

Fjármálavit er í

grunnskólum 

Grunnskólum býðst að fá heimsókn Fjármálavits í 10. bekki þar sem nemendur leysa verkefni og spjalla um fjármál. Heimsóknir eru skólum að kostnaðarlausu og eru  í boði frá október til og með maí.

9 af hverjum 10 hefðu

viljað meiri

fjármálafræðslu í

grunnskóla

Könnum á viðhorfi og þekkingu fólks á aldrinum 18 – 30 ára.

Hvar er Fjármálavit?

Borgartún 35, 105 Reykjavík

(+354) 6920291

fjarmalavit@fjarmalavit.is

Fjármálavit er á samfélagsmiðlum