Fjármálavit er í grunnskólum
Tilgangurinn með Fjármálaviti er að veita innblástur í kennslu um fjármál og bjóða aðgengilegt og gott námsefni.
Námsefnið byggir á kennslubókinni „Fyrstu skref í fjármálum„ og öðrum verkefnum. Kennarar geta óskað eftir fríu upplagi af bókinni sem nemur einum árgangi. Nánari upplýsingar:
fjarmalavit@fjarmalavit.is
Grunnskólum býðst að fá heimsókn Fjármálavits í 10. bekki þar sem nemendur leysa verkefni og spjalla um fjármál. Heimsóknir eru skólum að kostnaðarlausu og eru í boði frá október til og með maí – bóka skólaheimsókn.
Verð bólga
Hvar er Fjármálavit?
Borgartún 35, 105 Reykjavík
(+354) 6920291
fjarmalavit@fjarmalavit.is