Tilgangurinn með Fjármálaviti er að veita innblástur í kennslu um fjármál og bjóða aðgengilegt og gott námsefni.

Námsefnið byggir á kennslubókunum „Fyrstu skref í fjármálum“ fyrir grunnskóla og „Farsæl skref í fjármálum“ fyrir framhaldsskóla. Hægt er að óska eftir fríu upplagi af bókum sem nemur bekk/árgangi. Nánari upplýsingar:  fjarmalavit@fjarmalavit.is

Á vefsíðunni eru einnig fjölbreytt verkefni sem hægt er að nýta samhliða kennslu í fjármálalæsi.

Fræðslustefna og vinnsla persónuupplýsinga

Hæfniviðmið í fjármálalæsi – Fjármálavit

k

Verkefni

Launaseðillinn

Hvað kosta ég?

Að setja sér markmið

Traust fjármál

Fleiri verkefni

Verkefnahefti kennara

Hvar er Fjármálavit?

Borgartún 35, 105 Reykjavík

(+354) 6920291

fjarmalavit@fjarmalavit.is

Fjármálavit er á

samfélagsmiðlum