Vísindaskólinn á

Akureyri 

Fjármálavit tekur þátt í Vísindaskóla unga fólksins á Akureyri dagana 24 – 28 júní og mun þar miðla  fjármálafræðslu til þátttakenda. Fjármálalæsi er eitt af fimm þemum skólans í ár og er þetta í fyrsta skiptið sem fjármálalæsi er tekið fyrir í Vísindaskólanum.

Kennslugögn 

Handrit kennara

Verkefni nemenda – hvað kostar unglingur?

Veðrupplýsingar fyrir nemendur

Kahoot – leikur

Username: Fjarmalalvit

Password: Launaseðill

Myndbönd – Hagkerfi unglingsins

Hvar er Fjármálavit?

Borgartún 35, 105 Reykjavík

(+354) 6920291

fjarmalavit@fjarmalavit.is

Fjármálavit er á samfélagsmiðlum