Hvað kosta ég?

 

Nemendur í 8 – 10. bekk, lengd 80 mínútur.

Í verkefninu skoða nemendur hvað dæmigerður unglingur kostar.

Uppistaða kennslunnar er hópverkefni með áherslu á að efla verðvitund nemenda. Einnig er einstaklingsverkefni sem getur verið fínt heimaverkefni eftir hópverkefnið. Til frekari stuðnings eru stutt og létt myndbönd  sem hægt er að sýna meðfram verkefnavinnunni og í spjalli við nemendur.

Kennslugögn – uppfært í ágúst 2019

Handrit

Einstaklingsverkefni

Hópverkefni

Leiðbeiningar með hópverkefni

Verðupplýsingar fyrir nemendur

Dæmi um úrlausnir nemenda

Hvar er Fjármálavit?

Borgartún 35, 105 Reykjavík

(+354) 6920291

fjarmalavit@fjarmalavit.is

Fjármálavit er á samfélagsmiðlum

Google translate