Launaseðillinn

Nemendur í 10. bekk – lengd 80 mínútur.

 

Í kennslustundinni er fjallað um helstu hugtök á launaseðli og mikilvægi þess að geta lesið hann. Uppistaða kennslunnar eru umræður og fræðsla auk þess sem nemendur vinna verkefni í hópum í formi spurningaleiks með forritinu Kahoot.

Fræðslan fer fram í kennslustofu með tölvu, skjávarpa, hátalara og góðri nettengingu.

Kennslugögn – uppfært í ágúst 2018

Handrit

Launaseðill 2018

Leiðbeiningar með launaseðli 2018

Kahoot – leikur

Username: Fjarmalalvit

Password: Launaseðill

Fleiri verkefni um launaútreikning

Auður launaseðill

 

Launaseðillinn kennslumyndband – Umræðupunktar
Á vinnumarkaði
Lífeyrissparnaður er kúl – Þú verður „ballin“ og drekkur mjólk úr glasi á fæti.
Allt um lífeyrismál – unnið af Landssamtökum lífeyrissjóða í samstarfi við ASÍ

Hvar er Fjármálavit?

Borgartún 35, 105 Reykjavík

(+354) 6920291

fjarmalavit@fjarmalavit.is

Fjármálavit er á samfélagsmiðlum