Að setja sér markmið
Verkefnin hér fyrir neðan er hægt að nota á ýmsan hátt, sem hópaverkefni, heimaverkefni osv.frv. Sum eru þróuð í samvinnu við kennaranema í HÍ og önnur hefur Fjármálavit fengið til afnota frá áhugasömum kennurum.
Spurningar
Spurningar úr köflum í bókinni Fyrstu skref í fjármálum – svör við spurningum.
Verkefni
Að setja sér markmið
Markmið – að nemendur þekki hugtök launaseðils og átti sig á helstu réttindum og skyldum launþega.
- Um verkefnið Að setja sér markmið
- verkefnið
- vinnublað
- miðar – markmið og óvæntar uppákomur
- leiðbeiningar með verkefninu
- dæmi um úrlausnir verkefna
Username: Fjarmalavit
Password: Launaseðill
*Skólar geta óskað eftir að fá sendan til sín hugtakaleik á plöstuðum spjöldum með því að senda póst á fjarmalavit@fjarmalavit.is
Hvar er Fjármálavit?
Borgartún 35, 105 Reykjavík
(+354) 6920291
fjarmalavit@fjarmalavit.is