Verkefni með kafla 3

Að setja sér markmið

Markmið: Að fá nemendur til að hugsa um eigin fjármál, setja sér markmið til skemmri eða lengri tíma og gera sparnaðaráætlun.

Handrit að skólaheimsókn

Verkefni – að setja sér markmið

Verkefnablöð nemenda

Markmið

Óvæntar uppákomur

Reiknivél fyrir neysluviðmið

Dæmi um úrlausnir nemenda

Skólar geta óskað eftir að fá send til sín plöstuð spjöld með Markmiðum og Óvæntum uppákomum með því að senda póst á fjarmalavit@fjarmalavit.is

Traust fjármál – hugtakavinna

Markmið: Að nemendur geti aflað sér þekkingar á völdum fjármálahugtökum og útskýrt þau í stuttu máli.

Handrit að skólaheimsókn

Verkefni – hugtök

Hugtök á glærum

Dæmi um úrlausnir úr hugtakavinnu

Orðaleikur – miðar

Spilareglur með orðaleik

Skólar geta óskað eftir að fá sendan til sín orðaleik á plöstuðu miðaformi með því að senda póst á fjarmalavit@fjarmalavit.is