Hollráð í fjármálum –

spurningar og

verkefni

Öll verkefnin hér fyrir neðan er hægt að nota á ýmsan hátt,sem hópaverkefni, heimaverkefni osv.frv.Sum eru þróuð í samvinnu við kennaranema í HÍ og önnur hefur Fjármálavit fengið til afnota frá áhugasömum kennurum.

 

Spurningar

Spurningar úr köflum í bókinni, svör við spurningum.

Notandanafn:

fjarmalavit@fjarmalavit.is

Lykilorð: fjarmalavit

Verkefni

Að setja sér markmið

 Markmið – að fá nemendur til að hugsa  um eigin fjármál, setja sér       markmið til skemmri eða lengri tíma og gera sparnaðaráætlun.

Verkefni – að setja sér markmið

Handrit fyrir kennslu

Verkefnablöð nemenda

Markmið

Óvæntar uppákomur

Reiknivél fyrir neysluviðmið

Dæmi um úrlausnir nemenda

Skólar geta óskað eftir að fá send til sín plöstuð spjöld með Markmiðum og Óvæntum uppákomum með því að senda póst á fjarmalavit@fjarmalavit.is

Traust fjármál –

hugtakavinna

 Markmið – að nemendur geti aflað sér þekkingar á völdum   fjármálahugtökum og útskýrt þau í stuttu máli.

Verkefni – traust fjármál, hugtök

Handrit fyrir kennslu

Hugtök á glærum

Dæmi um úrlausnir úr hugtakavinnu

Orðaleikur – miðar

Spilareglur með orðaleik

Skólar geta óskað eftir að fá sendan til sín orðaleik á plöstuðu miðaformi með því að senda póst á fjarmalavit@fjarmalavit.is

Fleiri verkefni

Uppruni og ráðstöfun fjármuna

Eignir og lán

Hollráð í fjármálum

Hvar er Fjármálavit?

Borgartún 35, 105 Reykjavík

(+354) 6920291

fjarmalavit@fjarmalavit.is

Fjármálavit er á

samfélagsmiðlum