Hugtök

Nemendur í 10. bekk. Höfundur: Margrét Ósk Erlingsdóttir.

Markmið kennslunnar er að nemendur geti aflað sér þekkingar á völdum fjármálahugtökum og útskýrt þau í stuttu máli. Þannig er lagður grunnur að traustum fjármálum til framtíðar. Fræðslan fer fram í kennslustofu með tölvu, skjávarpa, hátalara og góðri nettengingu. Í handritinu eru tvö verkefni.

Kennslugögn – uppfært í maí 2017

handrit

Vita unglingar eitthvað um fjármálahugtök?

 Tryggingar – Óli missir símann

Unglingurinn sem neytandi – umræðupunktar

Á vinnumarkaði – umræðupunktar

Hvað höfum við lært?