Að setja sér markmið

Nemendur í 10.bekk – lengd 80 mínútur.

Höfundar: Margrét Ósk Erlingsdóttir, Guðrún Ásta Gunnarsdóttir, Hafdís María Matsdóttir, Sigrún Ármannsdóttir og Jóhanna Hildur Hansen.

Uppistaða kennslunnar er hópaverkefni með áherslu á markmiðasetningu í fjármálum. Til frekari stuðnings eru stutt myndbönd  sem gott er að leyfa nemendum að horfa á fyrir eða eftir verkefnavinnu. Myndböndin eru sjálfstæð frá verkefnunum og er ætlað að vera ferskt innlegg í fræðsluna.

Fræðslan fer fram í kennslustofu með tölvu, skjávarpa, hátalara og nettengingu.

Kennslugögn – uppfært í september 2017

handrit 

Dæmi um úrlausnir nemenda 

Aukadæmi um vexti – vexir af lánum og sparnaði,    vaxtareikningur,    völundarhús vaxta

Heilræði Palla – umræðupunktar

Að setja sér markmið – umræðupunktar

 

Markmið Perlu háskólanema – umræðupunktar

Kostnaður Herdísar menntaskólanema

Að taka lán eða spara – umræðupunktar