1. sæti Myllubakkaskóli

2. sæti Nesskóli

3. sæti Sandgerðisskóli

Fjármálaleikar 2020
Fjármálaleikar voru haldnir í þriðja sinn í mars 2020. Í ár tóku 550 nemendur í 10. bekk þátt víðsvegar í grunnskólum landsins og var hörð keppni um efstu sætin. Fleiri stelpur taka að meðaltali þátt en ekki er marktækur munur á fjölda þátttakenda á landsbyggðinni og höfuðbrgarsvæðisins.
Meðaleinkunn þátttakenda var 8,4 sem er hærri í ár en síðustu tvö árin þar sem stelpur eru rétt ofan við meðaltal og strákar rétt undir. Landsbyggðin er hærri að meðaltali en höfuðborgarsvæðið.
5% þátttakenda svöruðu öllum 64 spurningunum rétt sem telst nokkur áskorun.
Keppnin kallar á samvinnu nemenda og að hver og einn svari vel og vandi sig því þegar upp er staðið er þetta keppni milli skóla þar sem meðalskorið gildir.
Árgangar 10. bekkjar í þremur efstu skólunum fengu peningaverðlaun.

1. Myllubakkaskóli
2. Nesskóli
3. Grunnskólinn í Sandgerði
4. Giljaskóli
5. Árbæjarskóli
6. Tjarnarskóli
7. Grunnskóli Fjallabyggðar
8. Austurbæjarskóli
9. Landakotsskóli
10. Vatnsendaskóli
1. Nesskóli
2. Varmahlíðarskóli
3. Árbæjarskóli
4. Hlíðaskóli
5. Garðaskóli
6. Patreksskóli
7. Gurnnskóli Fjallabyggðar
8. Lundarskóli
9. Sandgerðisskóli
10. Höfðaskóli
1. Austurbæjarskóli
2. Háteigsskóli
3. Varmahlíðarskóli
4. Vogaskóli
5. Árbæjarskóli
6. Sandgerðisskóli
7. Flóaskóli
8. Hlíðaskóli
9. Lækjarskóli
10. Tjarnarskóli
Evrópukeppni í fjármálalæsi
Evrópukeppni í fjármálalæsi milli grunnskóla fer fram á vorin ár hvert í Brussel, Belgíu. Undankeppnir eru haldnar í hverju þátttökulandi og á Íslandi eru Fjármálaleikarnir liður í því.