Streymisfundur um mikilvægi kennslu fjármálalæsis í skólakerfinu

– vor 2021

Í tilefni af alþjóðlegri fjármálalæsisviku 22 – 28 mars 2021 stóð Fjármálalvit fyrir streymisfundi um mikilvægi þess að kenna fjármálalæsi í grunn- og framhaldsskólum. Hægt er að horfa á streymið hér fyrir neðan.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmála ávarpaði fundinn og nemendur í 10. bekk Víðistaðaskóla sem nýlega stofnuðu félagið „Menntakerfið okkar“ en þau sögðu frá því helsta sem þeim finnst að megi gera betur í kennslu fjármálalæsis í grunnskólum. Gunnar Baldvinsson framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins sem skrifað hefur bækur um fjármál kynnti nýja kennslubók í fjármálalæsi fyrir framhaldsskóla „Farsæl skref í fjármálum“ en hann hefur einnig skrifað kennslubók fyrir grunnskóla „Fyrstu skref í fjármálum“.
Að lokum kynnti Alma Björk Ástþórsdóttir niðurstöður úr MS ritgerð sinni í viðskiptafræði við Háskóla Íslands sem ber heitið: Fjármálalæsi í íslensku skólakerfi – leiðin að markvissri kennslu.

Ráðstefna um lántöku ungs

fólks – vor 2019

Ásmundur Einar Daðasons

Ásta S. Helgadóttir

Hákon Stefánsson

Valgerður Halldórsdóttir

Bernhard Bernhardsson

Ráðstefna um

fjármálalæsi ungs fólks – vor 2017

Samantekt

Kristján Þór Júlíusson

Katrín Júlíusdóttir

Auður Bára Ólafsdóttir

Breki Karlsson

Ásta S. Helgadóttir

Hvar er Fjármálavit?

Borgartún 35, 105 Reykjavík

(+354) 6920291

fjarmalavit@fjarmalavit.is

Fjármálavit er á

samfélagsmiðlum