Fjármálaleikar 2023 – úrslit 

1. Austurbæjarskóli

2. Grunnskóli Fjallabyggðar

3. Tjarnarskóli

 

    1. bekkur Austurbæjarskóla er sigurvegari Fjármálaleikanna 2023 og er þetta í annað sinn sem skólinn sigrar keppnina. Um fimmtán hundruð nemendur í 42 grunnskólum víðs vegar af landinu tóku þátt í leikunum og fær Austurbæjarskóli sem sigurvegari leikanna að senda tvo fulltrúa í Evrópukeppnina í fjármálalæsi sem haldin verður í Brussel 16. maí næstkomandi.

    Efstu skólarnir hafa allir allir verið í verðlaunasætum síðustu árin en í öðru sæti er  Grunnskóli Fjallabyggðar sigurvegarinn frá því í fyrra og í þriðja sæti er Tjarnarskóli sem hefur frá upphafi verið ofarlega í úrslitum. Allir þrír skólarnir fá peningaverðlaun.

    Fjármálaleikarnir, sem er netleikur í fjármálalæsi fyrir grunnskóla, stóðu yfir í tíu daga frá 1. – 10 .mars og var mikill keppnisandi meðal þátttakenda, en hér er það hópeflið innan hvers skóla sem gildir.

    Fjármálavit óskar sigurvegurunum til hamingju með árangurinn og þakkar öllum keppendum sem tóku þátt – án þátttöku er engin keppni.

     

    Leikurinn er nú opinn fyrir áhugasama

    Á myndinni eru glaðir sigurvegarar Austurbæjarskóla að fagna sigrinum.

    Krakkarnir í Grunnskóla Fjallabyggðar hafa staðið sig vel í Fjármálaleikunum undanfarin ár og fagna hér öðru sæti. 

    Krakkarnir í Tjarnarskóla fagna góðum árangri í Fjármálaleikunum

     

    1. Austurbæjarskóli
    2. Grunnskóli Fjallabygggðar
    3. Tjarnarskóli
    4. Grunnskólinn á Eskifirði
    5. Varmahlíðarskóli
    6. Áslandsskóli
    7. Lundarskóli
    8. Nesskóli
    9. Grunnskóli Hornafjarðar
    10. Giljaskóli

     

    1. Grunnskóli Fjallabyggðar
    2. Eskifjarðarskóli
    3. Vogaskóli
    4. Hrafnagilsskóli
    5. Austubæjarskóli
    6. Árskóli
    7. Árbæjarskóli
    8. Tjarnarskóli
    9. Áslandsskóli
    10. Háaleitisskóli Reykjanesbæ

     

    1. Áslandsskóli
    2. Austurbæjasrkóli
    3. Tjarnarskóli
    4. Vogaskóli
    5. Grunnskóli Fjallabyggðar
    6. Varmahlíðarskóli
    7. Myllubakkaskóli
    8. Árbæjarskóli
    9. Patreksskóli
    10. Snælandsskóli

     

    1. Myllubakkaskóli
    2. Nesskóli
    3. Grunnskólinn í Sandgerði
    4. Giljaskóli
    5. Árbæjarskóli
    6. Tjarnarskóli
    7. Grunnskóli Fjallabyggðar
    8. Austurbæjarskóli
    9. Landakotsskóli
    10. Vatnsendaskóli

     

    1. Nesskóli
    2. Varmahlíðarskóli
    3. Árbæjarskóli
    4. Hlíðaskóli
    5. Garðaskóli
    6. Patreksskóli
    7. Gurnnskóli Fjallabyggðar
    8. Lundarskóli
    9. Sandgerðisskóli
    10. Höfðaskóli

     

    1. Austurbæjarskóli
    2. Háteigsskóli
    3. Varmahlíðarskóli
    4. Vogaskóli
    5. Árbæjarskóli
    6. Sandgerðisskóli
    7. Flóaskóli
    8. Hlíðaskóli
    9. Lækjarskóli
    10. Tjarnarskóli

    Evrópukeppni í fjármálalæsi

    Tveir nemendur í sigurskóla í Fjármálaleikanna 2023 munu taka þátt í Evrópuúrslitum í fjármálalæsi 16. maí í Brussel sem fulltrúar íslenskra grunnskólanema.

    Hér fyrir neðan er hægt að skoða spurningar úr fyrri Evrópukeppnum – spurningar fyrir Ísland eru á íslensku

    Sigurvegarar Fjármálaleikanna 2022

    1. sæti  Grunnskóli Fjallabyggðar

    2. sæti  Eskifjarðarskóli

    3. sæti  Vogaskóli

    Sigurvegarar Fjármálaleikanna 2021

    1. sæti Áslandsskóli

    2. sæti Austurbæjarskóli

    3. sæti Tjarnarskóli

    Sigurvegarar Fjármálaleikanna 2020

    1. sæti Myllubakkaskóli

    2. sæti Nesskóli

    3. sæti Sandgerðisskóli

    Sigurvegarar Fjármálaleikanna 2019

    1. sæti Nesskóli

    Sigurvegarar Fjármálaleikanna 2018

    1. sæti  Austurbæjarskóli

    Hvar er Fjármálavit?

    Borgartún 35, 105 Reykjavík

    (+354) 6920291

    fjarmalavit@fjarmalavit.is

    Fjármálavit er á

    samfélagsmiðlum