
Leikurinn er nú opinn fyrir áhugasama
Grunnskóli Fjallabyggðar sigurvegari 2022
Grunnskóli Fjallabyggðar sigraði Fjármálaleika árið 2022. Um 800 nemendur í 32 grunnskólum víðsvegar á landinu tóku þátt, en mikil keppni var um efstu sætin.
1. Grunnskóli Fjallabyggðar – 150.000 kr. Styðja flóttfólk frá Úkraínu
2. Eskifjarðarskóli – 100.000 kr. Styðja Barnaspítala Hringsins
3. Vogaskóli – 100.000 kr. Styðja flóttafólk frá Úkraínu
Árgangar 10. bekkjar í þremur efstu sætunum fá peningaverðlaun auk þess sem sigurvegarinn, Grunnskóli Fjallabyggðar, mun tilnefna tvo nemendur til að taka þátt í rafrænni Evrópukeppni í fjármálalæsi sem fram fer 10. maí næstkomandi.
Nafn tveggja nemenda sem tóku þátt voru dregin upp úr verðlaunapotti og fá þeir hvor um sig peningaverðlaun.
Fjármálavit þakkar fyrir þátttökuna og óskar sigurvegurnum til hamingju með árangurinn.
Sigurvegarar 2022

1. sæti -10. bekkur Grunnskóla Fjallabyggðar

2. sæti – 10. bekkur Eskifjarðarskóla
3. sæti – 10. bekkur Vogaskóla
- Grunnskóli Fjallabyggðar
- Eskifjarðarskóli
- Vogaskóli
- Hrafnagilsskóli
- Austubæjarskóli
- Árskóli
- Árbæjarskóli
- Tjarnarskóli
- Áslandsskóli
- Háaleitisskóli Reykjanesbæ
- Áslandsskóli
- Austurbæjasrkóli
- Tjarnarskóli
- Vogaskóli
- Grunnskóli Fjallabyggðar
- Varmahlíðarskóli
- Myllubakkaskóli
- Árbæjarskóli
- Patreksskóli
- Snælandsskóli
- Myllubakkaskóli
- Nesskóli
- Grunnskólinn í Sandgerði
- Giljaskóli
- Árbæjarskóli
- Tjarnarskóli
- Grunnskóli Fjallabyggðar
- Austurbæjarskóli
- Landakotsskóli
- Vatnsendaskóli
- Nesskóli
- Varmahlíðarskóli
- Árbæjarskóli
- Hlíðaskóli
- Garðaskóli
- Patreksskóli
- Gurnnskóli Fjallabyggðar
- Lundarskóli
- Sandgerðisskóli
- Höfðaskóli
- Austurbæjarskóli
- Háteigsskóli
- Varmahlíðarskóli
- Vogaskóli
- Árbæjarskóli
- Sandgerðisskóli
- Flóaskóli
- Hlíðaskóli
- Lækjarskóli
- Tjarnarskóli
Evrópukeppni í fjármálalæsi
Tveir nemendur í sigurskóla í Fjármálaleikanna 2022 munu taka þátt í Evrópuúrslitum í fjármálalæsi 10. maí 2022 sem fulltrúar íslenskra grunnskólanema.
Evrópuúrslitin verða á rafrænu formi í ár og munu keppendur svara spurningum á eigin tungumáli.
- Fyrsta sæti – 3000 evrur
- Annað sæti – 2000 evrur
- Þriðja sæti – 1000 evrur
Hér fyrir neðan er hægt að skoða spurningar úr fyrri Evrópukeppnum – spurningar fyrir Ísland eru á íslensku
Upplýsingar: fjarmalavit@fjarmalavit.is
Hvar er Fjármálavit?
Borgartún 35, 105 Reykjavík
(+354) 6920291
fjarmalavit@fjarmalavit.is