

Úrslit Fjármálaleikanna 2025
Grunnskóli Fjallabyggðar sigrar Fjármálaleikana 2025. Þátttakan var nokkuð góð en um 1.500 nemendur í 40 grunnskólum þvert á landið tóku þátt. Samkeppnin um sætin eykst með hverju árinu og metnaður innan skólanna að standa sig vel einnig. Flestir nemendur sem taka þátt eru að skora hátt!
Efstu sætin skipa:
-
- Grunnskóli Fjallabyggðar
- Vogaskóli
- Hlíðaskóli
- Austurbæjarskóli
- Grunnskólinn í Þorlákshöfn
- Eskifjarðarskóli
- Hrafnagilsskóli
- Tjarnarskóli
- Grunnskólinn í Stykkishólmi
- Áslandsskóli
- Dalvíkurskóli
- Sunnulækjarskóli
Það var sérstaklega ánægjulegt að sjá mjög góða þátttöku stórra skóla eins og Hagaskóla, Garðaskóla og Árbæjarskóla, en megin markmiðið með keppni sem þessari er einmitt að leyfa sem flestum nemendum að taka þátt í skemmtilegum leik um fjármál og minna á mikilvægi góðs fjármálalæsis.
Þrír efstu skólarnir fá peningaverðlaun auk þess sem Grunnskóli Fjallabyggðar fær að senda tvo fulltrúa í Evrópukeppni í fjármálalæsi sem fram fer í Brussel 22. og 23. maí næstkomandi.
Úr hópi nemenda sem svöruðu öllum spurningum rétt voru tveir heppnir dregnir út sem fá 30.000 kr. hvor og koma þeir úr Hagaskóla og Grunnskólanum í Stykkishólmi.
- Tíu efstu 2025
- Tíu efstu 2024
- Tíu efstu 2023
- Tíu efstu 2022
- Tíu efstu 2021
- Tíu efstu 2020
- Tíu efstu 2019
- Tíu efstu 2018
1. Vogaskóli
2. Austurbæjarskóli
3. Grunnskóli Fjallabyggðar
4. Varmahlíðarskóli
5. Hlíðaskóli
6. Eskifjarðarskóli
7. Fellaskóli, Reykjavík
8. Ölduselsskóli
9. Grunnskólinn í Stykkishólmi
10. Árbæjarskóli
- Austurbæjarskóli
- Grunnskóli Fjallabygggðar
- Tjarnarskóli
- Grunnskólinn á Eskifirði
- Varmahlíðarskóli
- Áslandsskóli
- Lundarskóli
- Nesskóli
- Grunnskóli Hornafjarðar
- Giljaskóli
- Grunnskóli Fjallabyggðar
- Eskifjarðarskóli
- Vogaskóli
- Hrafnagilsskóli
- Austubæjarskóli
- Árskóli
- Árbæjarskóli
- Tjarnarskóli
- Áslandsskóli
- Háaleitisskóli Reykjanesbæ
- Áslandsskóli
- Austurbæjasrkóli
- Tjarnarskóli
- Vogaskóli
- Grunnskóli Fjallabyggðar
- Varmahlíðarskóli
- Myllubakkaskóli
- Árbæjarskóli
- Patreksskóli
- Snælandsskóli
- Myllubakkaskóli
- Nesskóli
- Grunnskólinn í Sandgerði
- Giljaskóli
- Árbæjarskóli
- Tjarnarskóli
- Grunnskóli Fjallabyggðar
- Austurbæjarskóli
- Landakotsskóli
- Vatnsendaskóli
- Nesskóli
- Varmahlíðarskóli
- Árbæjarskóli
- Hlíðaskóli
- Garðaskóli
- Patreksskóli
- Gurnnskóli Fjallabyggðar
- Lundarskóli
- Sandgerðisskóli
- Höfðaskóli
- Austurbæjarskóli
- Háteigsskóli
- Varmahlíðarskóli
- Vogaskóli
- Árbæjarskóli
- Sandgerðisskóli
- Flóaskóli
- Hlíðaskóli
- Lækjarskóli
- Tjarnarskóli
Evrópukeppni í fjármálalæsi 2024
Fulltrúar Íslands í Evrópukeppninni voru Soffía Hrönn Hafstein og Marinó Máni Harðarson úr Vogaskóla sem sigraði Fjármálaleikana 2024. Ísland hafnaði í öðru sæti af norðurlöndunum og í 12. sæti í allri keppninni og er óhætt að segja að við getum verið stolt af okkar fulltrúum. Það voru síðan Austurríki, Tékkland og Norður Makedónía sem skipuðu þrjú efstu sætin.
Fjármálaleikarnir 2024
Um 1.8nn nemendur í 55 grunnskólum víðs vegar á landinu tóku þátt árið 2024 sem er metfjöldi frá því leikarnir fóru fyrst fram árið 2018. Keppnin var hörð um efstu sætin þar sem margir skólar voru að standa sig mjög vel.
Þrjú efstu sætin skipuðu:
- Vogaskóli
- Austurbæjarskóli
- Grunnskóli Fjallabyggðar
Allir þrír skólarnir fengi peningaverðlaun auk þess sem Vogaskóli fær að sendi fulltrúa í Evrópukeppnina í fjármálalæsi sem fram fór í Brussel 18. og 19. apríl 2024.
Fjöldi þátttakenda svaraði öllum spurningum rétt og úr þeim hópi voru fjórir heppnir dregnir út sem fengu hver um sig 30.000 kr. Þetta voru nemendur í Eskifjarðarskóla, Hlíðaskóla, Árskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
Vogaskóli fagnaði 1. sætinu með Ásmundi Einari Daðasyni Barna- og menntamálaráðherra. Tveir úr hópnum eru fulltrúar Íslands í Evrópukeppninni í fjármálalæsi.
Austurbæjarskóli hefur verið sigursæll undanfarin ár og fagnar hér 2. sætinu.
Krakkarnir í Grunnskóla Fjallabyggðar stóðu sig vel líkt undanfarin ár og hér taka þau á móti verðlaunafé sem þau segja að komi sér vel fyrir útskriftarferð 10. bekkjar
Austurbæjarskóli sigraði Fjármálaleikana árið 2023
Austurbæjarskóli sigraði Fjármálaleikana 2023 og í annað sinn sem skólinn sigrar keppnina. Yfir fimmtán hundruð nemendur í 42 grunnskólum víðs vegar af landinu tóku þátt í leikunum og fékk Austurbæjarskóli sem sigurvegari leikanna að senda tvo fulltrúa í Evrópukeppnina í fjármálalæsi sem haldin var í Brussel.
Efstu skólarnir hafa allir allir verið í verðlaunasætum síðustu árin en í öðru sæti var Grunnskóli Fjallabyggðar sigurvegarinn frá því í fyrra og í þriðja sæti var Tjarnarskóli sem hefur frá upphafi verið ofarlega í úrslitum. Allir þrír skólarnir fengu peningaverðlaun.
Á myndinni eru glaðir sigurvegarar Austurbæjarskóla að fagna sigrinum.
Krakkarnir í Grunnskóla Fjallabyggðar hafa staðið sig vel í Fjármálaleikunum undanfarin ár og fagna hér öðru sæti.
Krakkarnir í Tjarnarskóla fagna góðum árangri í Fjármálaleikunum
Sigurvegarar Fjármálaleikanna 2022
1. sæti Grunnskóli Fjallabyggðar
2. sæti Eskifjarðarskóli
3. sæti Vogaskóli
Sigurvegarar Fjármálaleikanna 2021
1. sæti Áslandsskóli
2. sæti Austurbæjarskóli
3. sæti Tjarnarskóli
Sigurvegarar Fjármálaleikanna 2020
1. sæti Myllubakkaskóli
2. sæti Nesskóli
3. sæti Sandgerðisskóli
Sigurvegarar Fjármálaleikanna 2019
1. sæti Nesskóli
Sigurvegarar Fjármálaleikanna 2018
1. sæti Austurbæjarskóli
Upplýsingar: fjarmalavit@fjarmalavit.is
Hvar er Fjármálavit?
Borgartún 35, 105 Reykjavík
(+354) 6920291
fjarmalavit@fjarmalavit.is