Fræðsla undirstaða

farsældar í fjármálum

Undanfarin misseri hefur áhugi á kennslu í fjármálalæsi aukist meðal kennara. Fagið er ekki tilgreint með nægilega skýrum hætti í aðalnámskrám grunn- og framhaldsskóla og því er það undir hælinn lagt hversu mikla áherlsu fjármálalæsi fær í kennslu.

Af því sögðu er mikilvægt að fjármálafræðsla verði fest í sessi í námskrám grunn- og framhaldsskóla og að sett verði skýr og mælanleg hæfniviðmið svo ljóst sé hvað nemendur eigi að kunna þegar námi lýkur.

Í ritinu hér á síðunni er fjallað um fjármálalæsi og mikilvægi fræðslu.

Hvar er Fjármálavit?

Borgartún 35, 105 Reykjavík

(+354) 6920291

fjarmalavit@fjarmalavit.is

Fjármálavit er á samfélagsmiðlum