Traust fjármál

 Markmið kennslunnar er að nemendur geti aflað sér þekkingar á völdum fjármálahugtökum og útskýrt þau í stuttu máli. Þannig er lagður grunnur að traustum fjármálum til framtíðar. Fræðslan fer fram í kennslustofu með tölvu, skjávarpa, hátalara og góðri nettengingu. Í handritinu er eitt verkefni með hugtök og einn orðaleikur.

Kennslugögn – uppfært í ágúst 2019

Handrit

Verkefnavinna – hugtök

Dæmi um úrlausnir úr hugtakavinnu

Orðaleikur – miðar

Spilareglur með orðaleik

Skólar geta óskað eftir að fá sendan til sín orðaleik á plöstuðu miðaformi með því að senda póst á fjarmalavit@fjarmalavit.is

Vita unglingar eitthvað um fjármál?

Tryggingar – Óli missir símann

Lífeyrissjóðurinn maður

Traust fjármál.

Unglingurinn sem neytandi – Umræðupunktar

Hvar er Fjármálvit?

Borgartún 35, 105 Reykjavík

(+354) 6920291

fjarmalavit@fjarmalavit.is

Fjármálavit er á samfélagsmiðlum

Google translate