Launaseðillinn

Nemendur í 10. bekk, lengd 60 mínútur.

Uppistaða kennslunnar er fræðsla um launaseðilinn þar sem nemendur horfa á

neðangreint myndband og ræða. Að lokum  svara nemendur spurningum með

Kahoot forritinu. Til viðbótar er verkefni um útreikning á launum.

Kennslugögn,  uppfært í ágúst 2019.
Handrit
Launaseðillinn
Umræðupunktar með kennslumyndbandinu
Kahoot:
Username: Fjarmalavit
Password: Launaseðill
Launaútreikningur – verkefni, Þorgerður og Þorlákur
Auður launaseðill