Að taka lán

Nemendur í 10. bekk, lengd 60 – 80 mínútur.

Markmiðið er að fræða nemendur um kostnað við lántöku og er uppistaða kennslunnar fræðsla um eðli lána. Fræðslunni fylgja annars vegar kahoot leikur og hins vegar hópverkefni sem einnig eru tilvalin sem einstaklingsverkefni í heimavinnu.

Handrit

Verkefni nemenda

Kahoot – leikur

Username: Fjarmalavit

Password: Launaseðill

Viðbótardæni – vextir á lán og sparnað

Lausnir – vextir á lán og sparnað

Viðbótardæmi – völundarhús vaxta

Lausnir – völundarhús vaxta