Verkefni fyrir framhaldsskóla

Fjármálavit er að stíga sín fyrstu skref með námsefni fyrir framhaldsskólanemendur.

Hér fyrir neðan eru verkefni um ráðstöfun launa í langtímasparnað og skyndilán og sparnað.

Verkefnunum fylgja handrit um fræðsluferlið til viðmiðunar fyrir kennara eða aðra sem heimsækja nemendur með verkefnin.

1. Ráðstöfun launa í langtímasparnað

Handrit fyrir fræðslu

Verkefni nemenda

2. Skyndilán og sparnaður

Handritð fyrir fræðslu

Verkefni nemenda

 

Google translate