„Við erum oft dýrari en við höldum – hvað kostar þú?“

Í vikunni heimsótti Fjármálavit nemendur í 10. bekk í Laugalandsskóla í Holtum, grunnskólunum á Hellu og í Sandgerði, Salaskóla í Kópavogi og Breiðholtsskóla í Reykjavík. Eins og alltaf eru nemendur mjög duglegir að vinna verkefni Fjármálavits og luma á ýmsum góðum sparnaðarráðum