Hvað kosta ég?

Nemendur í 10. bekk.  Höfundur: Margrét Ósk Erlingsdóttir.

Í kennslunni skoða nemendur hvað þeir kosta en markmiðið er að efla verðskyn og kostnaðarvitund. Fræðslan fer fram í kennslustofu með tölvu, skjávarpa, hátalara og góðri nettengingu. Um er að ræða tvö verkefni og getur leiðbeinandi valið að nota annað hvort þeirra eða bæði.

Kennslugögn – uppfært í september 2017

handrit

verðupplýsingar

Reiknivél um neysluviðmið – hvað kostar t.d að fæða og klæða 4 manna fjölskyldu?

Hvað kosta ég? umræðupunktar

Hvor er dýrari, menntskælingurinn eða grunnskælingurinn? umræðupunktar

Fjármál Herdísar – umræðupunktar

 

Unglingurinn sem neytandi – umræðupunktar

Fjármál Jóhanns – Umræðupunktar