Höfundarréttur og fyrirvari

Höfundarréttur
Samtök fjármálafyrirtækja eru rétthafi lénsins fjarmalavit.is. Allt efni á þessari vefsíðu er verndað af ákvæðum höfundalaga.

Heimilt er að afrita texta og annað efni á vefsvæðinu, rafrænt eða á pappírsformi, að því tilskildu að upprunans sé sérstaklega getið. Að öðru leyti má ekki afrita eða nota í öðru samhengi texta, myndir, vörumerki og annað efni á vefsíðunni án leyfis frá Samtökum fjármálafyrirtækja. Óheimilt er að breyta eða afbaka efni.

Á vefsíðum er heimilt að vísa með krækju beint á vefsíðu Fjármálavits fjarmalavit.is þannig að hún opnist sem slík í nýjum vafra.
Efni vefsíðunnar má ekki nota í hvers kyns auglýsingar eða í svipuðum tilgangi nema með leyfi Samtaka fjármálafyrirtækja.

Fyrirvari
Samtök Fjármálafyrirtækja leitast við að tryggja að þær upplýsingar sem birtast á vefsíðu Fjármálavits séu réttar. Efnið á vefsíðunni er almenns eðlis og er ekki hugsuð sem sérhæfð fjármálaráðgjöf. Samtök fjármálafyrirtækja taka enga ábyrgð á innihaldi utanaðkomandi vefsíðna sem tengjast inn á vefsvæðið.