Fréttir

 • Hlíðaskóli „massar“ Fjármálavit

  Hlíðaskóli tileinkaði fjórum vikum í fjármálafræðslu. Fjármálavit var svo heppið að fá að koma reglulega í heimsókn, spjalla við krakkana og leggja fyrir þá fjölmörg verkefni tengd fjármálum með góðum árangri.

 • Fjármálavit í fjölmiðlum

  Kristín Lúðvíksdóttir, verkefnastjóri fjármálafræðslu hjá SFF, og Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaganna, mættu í morgunþáttinn Bítið á Bylgjunni og ræddu um Fjármálavit. Nú er að renna upp þriðja skólaárið þar sem að Fjármálavit er kynnt nemendum í elstu bekkjum grunnskóla landsins og í viðtalinu ræddu Kristín og Óttar um þær góðu viðtökur sem verkefnið hefur […]

 • „Hér voru allir ánægðir“

  Skólaheimsóknir Fjármálavits á liðnu skólaári gengu vonum framar en þær náðu til yfir 85% nemenda í 10. bekk á landinu öllu. Nú stendur yfir undirbúningur fyrir skólaheimsóknir næsta skólaárs og er að ýmsu að hyggja í þeim efnum. En hvernig gekk á liðnu skólaári og hvernig móttökur fékk Fjármálavit frá nemendum og kennurum? „Í heimsóknum okkar […]

 • „Sparnaði má líkja við ferðalag“

  Góðu skipulagi í fjármálum má líkja við ferðalag, þar sem ferðin á áfangastaðinn er tíminn sem við gefum okkur til að spara. Nemendur í 10. bekk í Sæmundarskóla fengu fengu Fjármálavit í heimsókn þar sem verkefnið var að finna leiðir til að spara fyrir markmiðum. Fram komu fullt af sniðugum hugmyndum og var t.d. ein […]

 • „Við erum oft dýrari en við höldum – hvað kostar þú?“

  Í vikunni heimsótti Fjármálavit nemendur í 10. bekk í Laugalandsskóla í Holtum, grunnskólunum á Hellu og í Sandgerði, Salaskóla í Kópavogi og Breiðholtsskóla í Reykjavík. Eins og alltaf eru nemendur mjög duglegir að vinna verkefni Fjármálavits og luma á ýmsum góðum sparnaðarráðum