Fjármál námsmannsins

Perla háskólanemi

Perla Rut Albertsdóttir segir okkur frá sínum bestu fjárfestingum og gefur ráð um það hvernig maður á að spara.

Umræðupunktar um Perlu

Herdís menntaskólanemi

Herdís Hanna á ennþá fermingarpeninginn sinn. Herdís gefur okkur góð ráð um það hvernig megi forðast að eyða peningum.

Umræðupunktar um Herdísi

Jóhann grunnskólanemi

Jóhann Þór  á það markmið að fara í heimsreisu með vinum sínum. Hann segir okkur frá því hvernig hann safnar sér fyrir draumaferðinni og hver hans versta fjárfesting er.

Umræðupunktar um Jóhann